STÆRSTA FJALLAHJÓLA­KEPPNI ÍSLANDS

15. ágúst 2020

Takk fyrir frábærar viðtökur. Það er orðið uppselt í Blue Lagoon Challenge 2020.

STÆRSTA FJALLAHJÓLA­KEPPNI ÍSLANDS

15.ágúst 2020

Áskorunin

Bláa Lóns Áskorunin er stærsta fjallahjólakeppni ársins á Íslandi. Það er áskorun en ekki síður afrek, að ljúka hinni 60 kílómetra leið, frá Völlunum í Hafnarfirði og að Svartsengi í Grindavík.

Við skorum á þig að taka þátt.

Dohop
Örninn

Myndir