Blue Lagoon Challenge 2021

Kæra áhugafólk.

Stjórn Bláa Lóns þrautarinnar stefnir að því að halda keppnina þann 12. júní næstkomandi ef sóttvarnir leyfa. Skráning í keppnina mun hefjast þegar línur skýrast varðandi sóttvarnir, en við reiknum með seinnipartinn í maí.

Miklu skiptir að vel gangi að bólusetja og ná niður smitum þannig að við getum haldið viðburð með hátt í 800 manns, þess vegna vonum við það besta en búum okkur einnig undir að þurfa að taka aðra ákvörðun.

Bestu kveðjur frá stjórn Blue Lagoon Challenge

STÆRSTA FJALLAHJÓLA­KEPPNI ÍSLANDS

15.ágúst 2020

Áskorunin

Bláa Lóns Áskorunin er stærsta fjallahjólakeppni ársins á Íslandi. Það er áskorun en ekki síður afrek, að ljúka hinni 60 kílómetra leið, frá Völlunum í Hafnarfirði og að Svartsengi í Grindavík.

Við skorum á þig að taka þátt.

Dohop
Örninn
0